Menu:

Greinar

 

 

Að þekkja það sem er

Ásta dvaldi veturinn 2006 í 7 vikur  á Spirit Rock Meditation Center og í eyðimörkinni Yucca Walley við hugleiðslu þar sem Jack Kornfield var meðal kennara. Greinin birtist í Ganglera, tímariti um heimspeki og andleg mál, haustið 2006 (síðasta hefti, 80.árgangur) og er byggð á fyrirlestri sem hún hélt fyrir Guðspekifélagið 29. apríl 2006. Sjá greinina

 

Lifandi fæði - skapandi líf

Í mars 2005 og febrúar 2007 fór ég á Ann Wigmore Natural Health Institude í Puerto Rico. Innan um pálmatré og túrkisbláan sjóinn gefst þar tækifæri til að hreinsa líkamann með lifandi fæði og ristilþvotti. Þar er boðið upp á 2 vikna námskeið árið um kring og fólk kemur víða að til að fræðast um lifandi fæði lífstílinn og njóta hans. Margir hafa þar á mjög skömmum tíma hlotið undraverðan bata við algengum og alvarlegum sjúkdómum.  Aðrir koma til að njóta hvíldar og gefa líkamanum tækifæri til heilunar. Meira

 

Rósablöð og þyrnar

Hugleiðing um leiðarljós og hindranir á hinni andlegu leið, um lífsþorstann, þránna og þjáninguna. Greinin birtist í Ganglera, tímariti um heimspeki og andleg mál, vorið 2009 og er byggð á fyrirlestri um yogavísindin sem Ásta hélt fyrir Guðspekifélagið 28.mars 2009. Sjá greinina

 

Opening the sacred book of nature

Ásta Arnardóttir hlaut ásamt Ósk Vilhjálmsdóttur tilnefningu til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2009. Í tilefni af tilnefningunni vann hún greinagerð fyrir Norðurlandaráð og skrifaði hugleiðingu um yoga úti í náttúrunni  " Opening the sacred book of nature"  Sjá hugleiðinguna