Menu:

Yoga Nidra Kennarnám

 

Yoga Nidra djúðslökun 22. - 23. mars

Kennarar Uma Dinsmore-Tuli og Nirlipta Tuli

Yoga Nidra Kennaranám hefst 5. sept

NB ! Þeir sem fara í kennaranámið þurfa að hafa lokið grunnnámskeiðinu.



  Einstakt tækifæri til að hlúa að líkama og sál og læra djúpslökun undir handleiðslu reyndra kennara sem hafa þróað "Total Yoga Nidra" við mjög góðar undirtektir.  Farið verður í Yoga Nidra fræðin, kynntar mismunandi aðferðir og leidd djúpslökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar, losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Uma og Nirlipta eru virtir og reyndir kennarar sem ferðast víða um heim og kenna Yoga Nidra og það er því einstakt tækifæri að fá þau hingað til lands með helgarnámskeið og Yoga Nidra Kennarnám í kjölfarið. Helgarnámskeiðið er grunnnámskeið og opið fyrir alla sem hafa áhuga.

NB! Þeir sem fara í kennaranámið þurfa að hafa lokið grunnnámskeiðinu

 

Yoga Nidra grunnnámskeið hefst 22. - 23. mars

Sjá nánari upplýsingar

Einnig hér á þessum síðum

http://www.yoganidranetwork.org/total-yoga-nidra-foundation-weekend
http://www.yogacampus.com/attend/yoga-workshops/total-yoga-nidra-foundation-course/

Yoga Nidra Kennaranám hefst 5. sept

http://www.yogacampus.com/attend/specialist-yoga-training/total-yoga-nidra-training

 

UMSÖGN UM NÁMSKEIÐIÐ

“Yoga Nidra námið hjá Umu og Nirlipta er vel skipulagt, þau vinna vel saman og koma efninu skýrt til skila. Ég er afskaplega þakklát fyrir að hafa fylgt innsæinu og farið í yoga nidra kennaranámið, það hefur dýpkað mína eigin iðkun og bætt mig í kennslutækni sem yogakennari. Nidra er heilandi djúpslökun sem ég finn að stuðlar að fágaðri og bjartri meðvitund, kyrrar hugsanaflökt og eflir tenginguna við sjálfið. Nidra er dásamlegt, umvefjandi ferðalag í eigin meðvitund þar sem iðkandinn fær að upplifa sig upp á nýtt, hreinsa hugann og tengja dýpra innávið í sinn sannleika. Yoga Nidra er einmitt það sem við þurfum núna”     

Þorgerður Sveinsdóttir formaður Jógakennarafélgsins.

 

Helgarnámskeið 22. - 23. mars

Kennt í Bolholti 4, 4. hæð

Verð: 30.000 (160 pund)

*Gott er að skrá sig tímanlega helst fyrir 15. febrúar

skáning og nánari upplýsingar

Ásta sími 862 6098

 

Yoga Nidra Kennaranám

5. - 7. sept Yogavin Reykjavík

15. - 17. nóv Skálholtsbúðir

Verð: 650 pund (ÍSK væntanlegara á vefinn)

skáning og nánari upplýsingar

Ásta sími 862 6098