Menu:

Greiðslufyrirkomulag

 

 

Kæru yogavinir

 

Best er að ganga frá greiðlsu í heimabanka við skráningu eða fyrir fyrsta tímann. Einnig er hægt að ganga frá greiðslu í Yogavin í fyrsta tímanum en við erum ekki með greiðslukort.  Skipta má greiðslu á árskorti og vorönn í tvennt og deila á 2 mánuði. Þeir sem vilja nýta sér það vinsamlega hafið samband með tölvupósti hér.

 

Ef greitt er í heimabanka vinsamlegast látið fylgja með nafn yogaiðkandans.

Bankanúmer 0334-13-201259
Kt. 470207 0350
Ásta Arnar ehf

 

Hjartans þakkir

Ásta Arnardóttir

 

Yogavin

asta@this.is

sími 862 6098