Menu:

Fjölskylduyoga

 

 

Skemmtileg samverustund fyrir alla fjölskylduna. Unnið  með öndun (pranayama), yogastöður (asana), hugleiðslu, slökun, söng og skapandi samveru eins og andinn blæs í brjóst í samveru barnanna. Holl og góð hressing eftir tímann. Kennari Ásta Arnardóttir en hún hefur áralanga reynslu af skapandi starfi með börnum í leiksmiðjum og listsmiðjum sem og gönguferðum úti í náttúruna.

skráning og nánari upplýsingar / Stundaskrá / verð

myndir

Fjölskylduyoga til styrktar Sóley og félögum gaf 100.000 krónur í febrúar 2010