Menu:

Bakpokaferð

 

Útbúnaður:

Bakpoki (65 – 80 L)
Bakpokahlíf
Göngutjald

Gönguskór 

Göngustafir 

Svefnpoki

Einangrunardýna 

Prímus: 2 – 3 ferðafélagar geta samnýtt 

Pottasett: 2 – 3 ferðafélagar geta samnýtt

Gaskútur ca. 160 – 200 g 

Hitabrúsi
Vasahnhífur og skeið

Vatnsflaska 

Sólgleraugu 

Sólvarnarkrem

Sjónauki 

Eldspýtur 

Flugnanet (val)

Eyrnatappar (val)

Handklæði (20 x 20 cm bútur nægir)

Tannbursti 

Tannkrem


Fatnaður:

Jakki úr vatnsheldu efni (td. GoreTex)
Utanyfirbuxur úr sama efni
Göngubuxur (sem þorna fljótt)
2 pör ullarsokkar
Vetlingar
Ullarhúfa / lambhúshetta
Nærskyrta úr ull, silki eða gerfiefni
Þunn peysa úr ull, silki eða gerfiefni
Síðar nærbuxur úr ull, silki eða gerfiefni
Lopapeysa eða þykk flíspeysa
Vaðskór (ef með þarf)
Stuttbuxur / fjallakjóll *

*skapast hefur sú hefð í Augnabliksferðum að konur ganga í fjallakjól á góðum degi